Flesh & Blood: Bright Lights
Upplifaðu ný ævintýri með Bright Lights settinu í Flesh and Blood safnspilaleiknum. Nýjir möguleikar og æsispennandi leikir. Fullkomið fyrir hvern safnspilaunnanda!
Flesh & Blood Bright Lights settið
Hver kassi inniheldur 4 booster box og hvert box inniheldur 24 boostera. Boosterinn inniheldur 16 spil. Í u.þ.b. einum af hverjum 15 boosterum getur verið Expansion Slot í stað Token. Nánar um Expansion slot hér: https://fabtcg.com/articles/evo/
Lýsing frá framleiðanda:
- 251 card set (1 Fabled, 7 Legendary, 46 Majestic, 56 Rares, 129 Commons, 12 Tokens, 9 Marvels)
- 16 cards per pack, 24 packs per display, 4 displays per case
- Designed for Booster Draft, Sealed Deck, 3-Pack, and Constructed play
Contains cold foils
Engar vörur í þessu safni