Tveggja hliða bardagakort, handhæg og þægileg í geymslu. Nota má töflutússa á kortin (non permanent) sem gott er að þrífa af að spili loknu. Önnur hliðin er graslendi en hin steinilögð.