Spilað og sparað - Flóamarkaður sunnudaginn 3. desember

  • Útsala
  • Upphaflegt verð 1.000 kr
m/Vsk Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu


Sparað & Spilað - Flóamarkaður sunnudaginn 3. desember!

Opið frá kl. 13:00 - 18:00

Bóka þarf sölupláss á vefverslun www.goblin.is.

Takmarkað pláss, 1.000.- kr. á borð.

Aðeins má selja notaða smáhluti s.s. fatnað, bækur, safngripi, spil og annað skemmtilegt.

 

 

Okkur er sjálfbærni og umhverfisvernd mikilvæg. Það fellur ýmislegt til í kringum áhugamálin sem stunduð eru í Goblin og við leggjum okkur því fram við að flokka allt rusl, setja til endurvinnslu og endurnýtum það sem við getum. Til að styðja við umhverfisvitund og endurnýtingu í samfélaginu okkar, viljum við með þessu skapa skemmtilegan vettvang til þess að slá tvær flugur í einu höggi, -Spara & Spila!


This is a gift?