Unfinity Launch Party - Draftmót

  • Útsala
  • Upphaflegt verð 2.500 kr
m/Vsk Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu


Unfinity Launch Party - Draftmót

Föstudagskvöldið 7. október verður nýjasta Magic the Gathering serían kynnt til leiks.


Við skellum í eitt skemmtilegt draft kl. 18:30 þann dag.
Þátttökugjald er 2.500.-


Allir þátttakendur fá þrjá Unfinity boostera fyrir draftið.


Einn booster í verðlaun fyrir hvern unnin leik. Allir sem taka þátt fá prómóspilið Water Gun Balloon Game.


Auk þess veitum við verðlaun til spilara að handahófi.

 

Lýsing frá framleiðanda á draftbooster úr settinu:

  • 14 Magic cards + 1 additional play object in every Draft Booster

    Full of out-of-this-world mechanics and infinite laughs

    Experience the most illustrious galactotainment in the Multiverse at Myra the Magnificent's Intergalactic Astrotorium of Fun

    Just draft, add lands, and play