Unlock! spilin eru flóttaleikir sem nota einfalt kerfi þar sem leysa þarf ráðgátu með því að setja saman vísbendingar, myndir o.fl. til þess að sleppa.
Frábært samvinnuspil fyrir alla fjölskylduna
Í Heroic Adventures eru þrjú verkefni:
"Sherlock Holmes"
"In Pursuit of the White Rabbit"
"Insert Coin"