Shipping policy
Afhending vöru
Allar pantanir eru afgreiddar samdægurs eða næsta virka dag eftir pöntun nema annað sé tekið fram. Sé varan ekki til á lager mun starfsmaður hafa samband og tilkynna áætlaðan afhendingartíma vörunnar. Vegna pantana sem dreift er af Íslandspósti gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. Goblin ehf. ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Ef vara týnist í pósti eða verður fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Goblin ehf. til viðkomandi, er tjónið á ábyrgð kaupanda.
Sendingakostnaður
Allar vörur eru sendar með Íslandspósti. Þrír valmöguleikar eru í boði og gildir eftirfarandi verðskrá um land allt:
- Póstbox 890.- kr.
- Sent á pósthús Póstsins 990.- kr.
- Heim upp að dyrum 1.390.- kr.
Ef verslað er í netverslun fyrir 20.000.- kr. eða meira fellur sendingarkostnaður niður og gildir það einnig um allt land.