Veður

  • Útsala
  • Upphaflegt verð 5.495 kr
m/Vsk Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu


Vedur er aðgerða og kortaspil fyrir 2-4 spilara, 14 ára og eldri, einfaldari útfærslu er hægt að spila með yngri spilurum. Það eru tvær útgáfur af spilinu, grunnútgáfa og flóknari útgáfa. Spilatíminn er um 10 mínutur á hvern leikmann í einfaldari útgáfunni, en um 20 mínútur á hvern leikmann í flóknari.

Í spilinu, þá taka leikmann að sér hlutverk eins af 4 spámönnum þorpana sem hver og einn hefur sínar eigin aðferðir við að safna saman upplýsingum með það að markmiði að birta öflugustu spánna fyrir komandi veður.

Spámennirnir heimsækja þorpsbúana í leit að táknum og fyrirboðum sem þeir geta svo nýtt sér til að birta spádóma sína. Aðferðirnar hafa borist frá fyrri kynslóðum; aðferðir sem fáum útvöldum hefur verið treyst fyrir; sumar þeirra gefa spámönnunum kleift að tengjast beint við aðrar víddir og heima sem gefa þeim nýjar sýnir. Jarlinn mun fylgjast vel með öllu, því í lokin mun það bara verða einn sem mun hljóta þann heiður að verða hinn útvaldi.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)